Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
farmbréf
ENSKA
waybill
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Fóðurefni fer í mörgum tilvikum í dreifingu sem sendingar í lausri vigt, sem kann að vera skipt í nokkrar einingar. Í slíkum sendingum fylgja fóðurefnunum yfirleitt skjöl á borð við vörureikninga og farmbréf.

[en] Whereas the circulation of feed materials in many cases occurs in bulk consignments, whether or not split up into several units; whereas such materials are generally accompanied by documents such as invoices and waybills;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 96/25/EB frá 29. apríl 1996 um dreifingu fóðurefnis, breytingu á tilskipunum 70/524/EBE, 74/63/EBE, 82/471/EBE og 93/74/EBE og niðurfellingu á tilskipun 77/101/EBE

[en] Council Directive 96/25/EC of 29 April 1996 on the circulation of feed materials, amending Directives 70/524/EEC, 74/63/EEC, 82/471/EEC and 93/74/EEC and repealing Directive 77/101/EEC

Skjal nr.
31996L0025
Athugasemd
Jafnframt er til hugtakið ,air waybill´ og það er einnig þýtt sem ,farmbréf´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
way-bill

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira