Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alvarlegar aukaverkanir sem grunur er um
ENSKA
suspected serious adverse reactions
Sviđ
lyf
Dćmi
[is] Ef grunur er um alvarlegar aukaverkanir hjá gjafa eđa ţega og alvarlegan meinlegan atburđ í ferlinu frá gjöf til dreifingar vefja og frumna, sem getur haft áhrif á gćđi og öryggi vefja og frumna og kann ađ vera rakiđ til öflunar (ţ.m.t. til mats og vals á gjafa), prófunar, vinnslu, varđveislu, geymslu og dreifingar vefja og frumna úr mönnum, skal tilkynna ţađ tafarlaust til lögbćrs yfirvalds.
[en] Suspected serious adverse reactions, in the donor or in the recipient, and serious adverse events from donation to distribution of tissues and cells, which may influence the quality and safety of tissues and cells and which may be attributed to procurement (including donor evaluation and selection), testing, processing, preservation, storage and distribution of human tissues and cells should be notified without delay to the competent authority.
Rit
[is] Tilskipun framkvćmdastjórnarinnar 2006/86/EB frá 24. október 2006 um framkvćmd tilskipunar Evrópuţingsins og ráđsins 2004/23/EB ađ ţví er varđar kröfur varđandi rekjanleika, tilkynningar um alvarlegar aukaverkanir og meintilvik og tilteknar, tćknilegar kröfur varđandi kóđun, vinnslu, varđveislu, geymslu og dreifingu vefja og frumna úr mönnum
[en] Commission Directive 2006/86/EC of 24 October 2006 implementing Directive 2004/23/EC of the European Parliament and of the Council as regards traceability requirements, notification of serious adverse reactions and events and certain technical requirements for the coding, processing, preservation, storage and distribution of human tissues and cells
Skjal nr.
32006L0086
Ađalorđ
aukaverkun - orđflokkur no. kyn kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira