Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alţjóđleg öryggiskrafa
ENSKA
international safety standard
DANSKA
international sikkerhedsstandard
SĆNSKA
internationell säker­hetsnorm
ŢÝSKA
inter­nationale Sicherheitsnorm
Sviđ
flutningar
Dćmi
[is] Ađ beiđni framkvćmdastjórnarinnar lét Flugmálastjórn Botsvana í té upplýsingar um ţann árangur sem hefur náđst viđ úrlausn alvarlegra öryggisvandamála og annarra vanefnda sem Alţjóđaflugmálastofnunin vakti máls á međ bréfi frá 30. janúar 2015. cfFlugmálastjórn Botsvana hefur einnig sýnt fram á frekari árangur ađ ţví er varđar ađ hrinda alţjóđlegum öryggiskröfum í framkvćmd. Flugmálastjórn Botsvana er hvött til ađ óska eftir ţví viđ Alţjóđaflugmálastofnunina ađ hún sannprófi hvort lausn hafi fundist á alvarlegu öryggisvandamálunum.

[en] At the request of the Commission, the Civil Aviation Authority of Botswana provided information on the progress of the resolution of the Significant Safety Concerns and other ICAO findings by letter of 30 January 2015.cf cfFurther progress has been shown by the Civil Aviation Authority of Botswana with respect to the implementation of international safety standards. The Civil Aviation Authority of Botswana is encouraged to seek verification by ICAO of the resolution of the Significant Safety Concerns.

Rit
Framkvćmdarreglugerđ framkvćmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1014 frá 25. júní 2015 um breytingu á reglugerđ (EB) nr. 474/2006 um ađ stofna skrá Bandalagsins yfir flugrekendur sem er bannađ ađ stunda flugrekstur innan Bandalagsins
Skjal nr.
32013R0659
Athugasemd
Var áđur ţýtt sem ,alţjóđlegur öryggisstađall´ en breytt 2013 í samráđi viđ sérfr. hjá Samgöngustofu.
Ađalorđ
öryggiskrafa - orđflokkur no. kyn kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira