Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhćttumat fyrir skip
ENSKA
ship security assessment
Sviđ
flutningar (siglingar)
Dćmi
[is] Verndarfulltrúi útgerđarfélags: sá einstaklingur sem útgerđarfélag skips hefur tilnefnt til ađ sjá um ađ gert sé áhćttumat fyrir skipiđ, ađ verndaráćtlun sé gerđ fyrir ţađ og hún lögđ fram til samţykktar og ađ ţví loknu ađ henni sé hrundiđ í framkvćmd og haldiđ viđ, sem og til ađ sjá um samskipti viđ verndarfulltrúa hafna og verndarfulltrúa skipsins.
[en] Company security officer means the person designated by the Company for ensuring that a ship security assessment is carried out; that a ship security plan is developed, submitted for approval, and thereafter implemented and maintained, and for liaison with port facility security officers and the ship security officer.
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 129, 29.4.2004, 6
Skjal nr.
32004R0725
Ađalorđ
áhćttumat - orđflokkur no. kyn hk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira