Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vatnsmelóna
ENSKA
water melon
DANSKA
vandmelon
SÆNSKA
vattenmelon
FRANSKA
pastèque, melon d´eau
ÞÝSKA
Wassermelone
LATÍNA
Citrullus lanulatus, Citrullus vulgaris
Samheiti
blóðmelóna
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Matvælaöryggisstofnunin komst að þeirri niðurstöðu að nauðsynlegt sé að lækka hámarksgildi leifa að því er varðar tríasúlfúrón fyrir bygg, hafra, rúg og hveiti og að því er varðar fenamífos fyrir tómata, eggaldin, paprikur, vatnsmelónur, dvergbíta, rósakál, banana, jarðhnetur og olíufræ og hækka hámarksgildi leifa fyrir þrúgur.

[en] The Authority concluded that it is necessary to lower the MRLs as regards triasulfuron for barley, oats, rye, and wheat and as regards fenamiphos for tomatoes, aubergines, peppers, water melons, courgettes, Brussels sprouts, bananas, peanuts and oilseeds and to raise the MRL for grapes.

Skilgreining
[en] watermelon (Citrullus lanatus var. lanatus, family Cucurbitaceae) is a vine-like (scrambler and trailer) flowering plant originally from southern Africa. It is a large, sprawling annual plant with coarse, hairy pinnately-lobed leaves and white to yellow flowers. It is grown for its edible fruit, also known as a watermelon, which is a special kind of berry referred to by botanists as a pepo. The fruit has a smooth hard rind, usually green with dark green stripes or yellow spots, and a juicy, sweet interior flesh, usually deep red to pink, but sometimes orange, yellow, or white, with many seeds (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 559/2011 frá 7. júní 2011 um breytingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir kaptan, karbendasím, sýrómasín, etefón, fenamífos, þíófanatmetýl, tríasúlfúrón og trítíkónasól í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EU) No 559/2011 of 7 June 2011 amending Annexes II and III to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for captan, carbendazim, cyromazine, ethephon, fenamiphos, thiophanate-methyl, triasulfuron and triticonazole in or on certain products

Skjal nr.
32011R0559
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
watermelon

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira