Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðferð við útreikning vaxta
ENSKA
method for applying interest
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Aðferð við útreikning vaxta

1. Nota skal það vaxtastig sem var í gildi þann dag sem þiggjandi aðstoðar fékk fyrst ólöglega aðstoð.
2. Reikna skal vaxtavexti þar til aðstoðin hefur verið endurgreidd. Áfallnir vextir frá næstliðnu ári skulu bera vexti ár hvert eftir það.
3. Vextirnir, sem um getur í 1. mgr., skulu reiknaðir samfellt þar til endurgreiðsla hefur farið fram.
[en] Method for applying interest

1. The interest rate to be applied shall be the rate applicable on the date on which unlawful aid was first put at the disposal of the beneficiary.
2. The interest rate shall be applied on a compound basis until the date of the recovery of the aid. The interest accruing in the previous year shall be subject to interest in each subsequent year.
3. The interest rate referred to in paragraph 1 shall be applied throughout the whole period until the date of recovery.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 140, 30.4.2004, 1
Skjal nr.
32004R0794
Aðalorð
aðferð - orðflokkur no. kyn kvk.