Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgðarfjárhæð
ENSKA
guarantee amount
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] ... þegar áframhaldandi aðild einingarinnar er í formi ábyrgðar á yfirfærðu eigninni nemur umfang áframhaldandi aðildar einingarinnar þeirri fjárhæð sem lægri er: i) fjárhæð eignarinnar eða ii) hámarksfjárhæð móttekins endurgjalds sem einingin gæti verið krafin um að endurgreiða (ábyrgðarfjárhæðinni), ...

[en] ... when the entity''s continuing involvement takes the form of guaranteeing the transferred asset, the extent of the entity''s continuing involvement is the lower of i) the amount of the asset and (ii) the maximum amount of the consideration received that the entity could be required to repay (''the guarantee amount'').

Rit
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2086/2004 frá 19. nóvember 2004 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1725/2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar að bæta við IAS-staðli 39

Skjal nr.
32004R2086
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.