Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afvegaviðskipti
ENSKA
trade deflection
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu, í samvinnu við framkvæmdastjórnina, grípa til allra viðeigandi ráðstafana til að koma á beinu samstarfi og upplýsingaskiptum milli lögbærra stjórnvalda, einkum til að útiloka hættuna á því að hugsanlegt misræmi í framkvæmd útflutningseftirlits með hlutum með tvíþætt notagildi kunni að leiða til afvegaviðskipta sem gætu valdið einu eða fleiri aðildarríkjum erfiðleikum.

[en] Member States, in cooperation with the Commission, shall take all appropriate measures to establish direct cooperation and exchange of information between competent authorities, in particular to eliminate the risk that possible disparities in the application of export controls to dual-use items may lead to a deflection of trade, which could create difficulties for one or more Member States.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 428/2009 frá 5. maí 2009 um að setja Bandalagsreglur um eftirlit með útflutningi, tilflutningi, miðlun og viðkomu hluta með tvíþætt notagildi

[en] Council Regulation (EC) No 428/2009 of 5 May 2009 setting up a Community regime for the control of exports, transfer, brokering and transit of dual-use items

Skjal nr.
32009R0428
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
deflection of trade

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira