Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggispúðakerfi
ENSKA
supplemental restraint system
Svið
vélar
Dæmi
[is] Skjöl sem gerðarviðurkenningaryfirvaldið telur nægja til að sýna fram á að virkjun öryggispúðakerfa og alvarleikastigið, sem framleiðandinn valdi, setji einnig af stað sjálfvirkt neyðarsímtal úr ökutæki, skulu teljast fullnægjandi.

[en] Documentation that shows, to the satisfaction of the type-approval authority, that the activation of supplemental restraint systems and the severity level, chosen at the discretion of the manufacturer, also induces an automatic eCall shall be considered satisfactory.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/79 frá 12. september 2016 um að ákvarða ítarlegar tæknilegar kröfur og prófunaraðferðir fyrir EB-gerðarviðurkenningu á vélknúnum ökutækjum, með tilliti til neyðarsímkerfa í ökutækjum, sem byggjast á neyðarnúmerinu 112, á aðskildum tæknieiningum og íhlutum neyðarsímkerfa í ökutækjum, sem byggjast á neyðarnúmerinu 112 og um viðbætur og breytingar á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/758 með tilliti til undanþáganna og gildandi staðla

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/79 of 12 September 2016 establishing detailed technical requirements and test procedures for the EC type-approval of motor vehicles with respect to their 112-based eCall in-vehicles systems, of 112-based eCall in-vehicle separate technical units and components and supplementing and amending Regulation (EU) 2015/758 of the European Parliament and of the Council with regard to the exemptions and applicable standards

Skjal nr.
32017R0079
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
SRS system

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira