Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samkvæmni milli rannsóknarstofa
ENSKA
interlaboratory precision
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Horrat-gildið 1 gefur yfirleitt til kynna fullnægjandi samkvæmni milli rannsóknarstofa, en gildið 2 gefur yfirleitt til kynna ófullnægjandi samkvæmni, t.d. samkvæmni þar sem frávikið er of mikið fyrir flestar rannsóknir eða þar sem frávikið er meira en búist hafði verið við fyrir þá aðferð sem var notuð. Horrat-gildið er einnig reiknað og notað til að meta samkvæmni milli rannsóknarstofa, á eftirfarandi hátt: ...

[en] A Horrat value of 1 usually indicates satisfactory inter-laboratory precision, whereas a value of 2 usually indicates unsatisfactory precision, i.e. one that is too variable for most analytical purposes or where the variation obtained is greater than that expected for the type of method employed. Hor is also calculated, and used to assess intra-laboratory precision, using the following approximation: ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 128/2004 frá 23. janúar 2004 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 2676/90 um að ákveða aðferðir Bandalagsins við víngreiningu

[en] Commission Regulation (EC) No 128/2004 of 23 January 2004 amending Regulation (EEC) No 2676/90 determining Community methods for the analysis of wines

Skjal nr.
32004R0128
Aðalorð
samkvæmni - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira