Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skattaráðgjafi
ENSKA
tax advisor
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Til að tryggja að þau réttindi, sem mælt er fyrir um í Evrópusáttmálanum um verndun mannréttinda og mannfrelsis (ECHR) og sáttmálanum um Evrópusambandið, séu virt skulu upplýsingar, sem endurskoðendur, löggiltir bókarar og skattaráðgjafar, sem í nokkrum aðildarríkjum mega verja eða flytja mál skjólstæðings eða ganga úr skugga um réttarstöðu skjólstæðings, afla þegar þeir stunda þessi störf, ekki falla undir tilkynningarskyldu í samræmi við þessa tilskipun.


[en] In order to ensure the respect of the rights laid down in the European Convention for the Protection of Human Rights and Fundamental Freedoms and the Treaty on European Union, in the case of auditors, external accountants and tax advisors, who, in some Member States, may defend or represent a client in the context of judicial proceedings or ascertain a client''s legal position, the information they obtain in the performance of those tasks should not be subject to the reporting obligations in accordance with this Directive.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/60/EB frá 26. október 2005 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis og til fjármögnunar hryðjuverkastarfsemi

[en] Directive 2005/60/EC of the European Parliament and of the Council of 26 October 2005 on the prevention of the use of the financial system for the purpose of money laundering and terrorist financing

Skjal nr.
32005L0060
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira