Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðskilnaður litninga
ENSKA
segregation of chromosomes
Samheiti
aðgreining litninga
Svið
lyf
Dæmi
[is] Prófanir í lífi sem sýna fram á víxlverkun við kímfrumur sem máli skiptir (yfirleitt DNA):
prófun til að sýna fram á litningafrávik, sem eru greind með frumuerfðafræðilegri greiningu, m.a. mislitnun sem orsakast af röngum aðskilnaði litninga,
prófun til að sýna fram á víxl milli systurlitninga (SCE),
prófun til að sýna fram á ófyrirséða DNA-nýmyndun (UDS),
prófun til að sýna fram á (samgild) tengsl stökkbreytivalds við DNA í kímfrumu,
prófun til að sýna fram á annars konar skaða á DNA.


[en] In vivo assays showing relevant interaction with germ cells (usually DNA):
assays for chromosomal abnormalities, as detected by cytogenetic analysis, including aneuploidy, caused by malsegregation of chromosomes,
test for sister chromatid exchanges (SCEs),
test for unscheduled DNA synthesis (UDS),
assay of (covalent) binding of mutagen to germ cell DNA,
assaying other kinds of DNA damage.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2011/59/ESB frá 13. maí 2011 um breytingu á II. og III. viðauka við tilskipun ráðsins 76/768/EBE um snyrtivörur í því skyni að laga þá að tækniframförum

[en] Commission Directive 2011/59/EU of 13 May 2011 amending, for the purpose of adaptation to technical progress, Annexes II and III to Council Directive 76/768/EEC relating to cosmetic products

Skjal nr.
32001L0059-B
Aðalorð
aðskilnaður - orðflokkur no. kyn kk.