Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jákvæð skylda
ENSKA
positive obligation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Vegna þess hve þjónusta varðandi fjármál og fastafjármuni er margbrotin og mikil áhætta henni samfara er nauðsynlegt að gera ítarlegar kröfur, þ.m.t. að leggja jákvæðar skyldur á söluaðila.

[en] Financial services and immovable property, by reason of their complexity and inherent serious risks, necessitate detailed requirements, including positive obligations on traders.

Skilgreining
(í mannréttindum) skylda ríkis til tiltekinna aðgerða til að tryggja réttindi einstaklinga innan lögsögu þess. Hins vegar neikvæð skylda
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/29/EB frá 11. maí 2005 um óréttmæta viðskiptahætti gagnvart neytendum á innri markaðnum og um breytingu á tilskipun ráðsins 84/450/EBE, tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 97/7/EB, 98/27/EB og 2002/65/EB og reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2006/2004 (tilskipun um óréttmæta viðskiptahætti)

[en] Directive 2005/29/EC of the European Parliament and of the Council of 11 May 2005 concerning unfair business-to-consumer commercial practices in the internal market and amending Council Directive 84/450/EEC, Directives 97/7/EC, 98/27/EC and 2002/65/EC of the European Parliament and of the Council and Regulation (EC) No 2006/2004 of the European Parliament and of the Council (Unfair Commercial Practices Directive)

Skjal nr.
32005L0029
Athugasemd
Einnig er til ,neikvæð skylda´ (e. negative obligation). Sjá skilgreiningu á því hugtaki í Lögfræðiorðabókinni: (í mannréttindum) skylda ríkis til að halda að sér höndum gagnvart einstaklingum.

Aðalorð
skylda - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira