Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tímabundin niðurfelling
ENSKA
suspension
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef tafarlaus afturköllun, tímabundin niðurfelling eða setning þeirra fyrirvara er um getur í 1. mgr. þessarar greinar er ekki frumskilyrði þess að koma í veg fyrir frekara brot á lögum og reglum, skal slíkum rétti aðeins beitt að undangengnu samráði við hinn samningsaðilann.

[en] Unless immediate revocation, suspension, or imposition of the conditions mentioned in paragraph (1) of this Article is essential to prevent further infringement of laws and regulations, such right shall be exercised only after consultation with the other Party.

Rit
[is] SAMNINGUR UM FLUGÞJÓNUSTU MILLI RÍKISSTJÓRNAR KATARS OG RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS

[en] AIR SERVICES AGREEMENT BETWEEN THE GOVERNMENT OF THE STATE OF QATAR AND THE GOVERNMENT OF ICELAND
Skjal nr.
UÞM2016090035
Aðalorð
niðurfelling - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira