Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flöggun
ENSKA
flagging
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] ... sem eru minnugir þess að flöggun eða útflöggun fiskiskipa í því skyni að komast hjá því að hlíta alþjóðlegum verndunar- og stjórnunarráðstöfunum vegna lifandi auðlinda hafsins, ásamt því að fánaríki standa ekki við skuldbindingar sínar með tilliti til fiskiskipa sem er heimilt að sigla undir fána þeirra, er meðal þeirra þátta sem grafa undan áhrifum slíkra ráðstafana, ...

[en] ... Mindful that the practice of flagging or reflagging fishing vessels as a means of avoiding compliance with international conservation and management measures for living marine resources, and the failure of flag States to fulfil their responsibilities with respect to fishing vessels entitled to fly their flag, are among the factors that seriously undermine the effectiveness of such measures, ...

Rit
Samningur um að stuðla að því að fiskiskip á úthafinu hlíti alþjóðlegum verndunar- og stjórnunarráðstöfunum

Skjal nr.
T05SFAO-isl.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira