Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađgengi allra ađ rafrćnu samfélagi
ENSKA
e-inclusion
Sviđ
sjóđir og áćtlanir
Dćmi
[is] Viđ framkvćmd áćtlunarinnar skal framkvćmdastjórnin, í nánu samstarfi viđ ađildarríkin, tryggja ađ hún sé í almennu samrćmi viđ og komi til fyllingar öđrum viđkomandi stefnum, áćtlunum og ađgerđum Bandalagsins sem hafa áhrif á ţróun evrópsks, stafrćns efnis og eflingu fjölbreytni tungumála í upplýsingasamfélaginu, einkum rannsókna- og tćkniţróunaráćtlanir Bandalagsins, gagnaskipti milli stjórnsýslustofnana (IDA), áćtlun um samevrópskt fjarskiptanet (eTEN), áćtlun um ađgengi allra ađ rafrćnu samfélagi (eInclusion), áćtlun um rafrćnt nám (eLearning), yfirumsjón međ ađgerđaáćtluninni um rafrćna Evrópu (Modinis) og öruggara Net.
[en] In the implementation of the Programme, the Commission shall, in close cooperation with the Member States, ensure general consistency and complementarity with other relevant Community policies, programmes and actions that impinge upon the development and use of European digital content and the promotion of linguistic diversity in the information society, in particular the Community research and technological development programmes, IDA, eTEN, eInclusion, eLearning, Modinis and Safer Internet.
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 79, 24.3.2005, 1
Skjal nr.
32005D0456
Ađalorđ
ađgengi - orđflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
eInclusion

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira