Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árekstrarvarakerfi í flugi
ENSKA
Airborne Collision Avoidance System
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1332/2011 er þess krafist að flugvélar, knúnar hverfihreyflum, sem eru með skráðan hámarksflugtaksmassa sem er meiri en 5700 kg eða sem hafa heimild til að flytja fleiri en 19 farþega, séu búnar nýrri útgáfu hugbúnaðar, útgáfu 7.1, fyrir árekstrarvarakerfi í flugi II (ACAS II) til að forðast árekstur í lofti. Þessi krafa gildir einnig um flugrekendur tiltekinna flugvéla sem eru skráðar í þriðja landi.

[en] Commission Regulation (EU) No 1332/2011 requires turbine-powered aeroplanes, with a maximum certificated take-off mass (MCTOM) of more than 5700 kg or authorised to carry more than 19 passengers to be equipped with a new software version 7.1 of the airborne collision avoidance system (ACAS II) to avoid mid-air collision. This requirement also applies to operators of certain aeroplanes registered in a third country.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/583 frá 15. apríl 2016 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1332/2011 um sameiginlegar kröfur um notkun loftrýmis og verklagsreglur fyrir árekstravara í flugi

[en] Commission Regulation (EU) 2016/583 of 15 April 2016 amending Regulation (EU) No 1332/2011 laying down common airspace usage requirements and operating procedures for airborne collision avoidance

Skjal nr.
32016R0583
Athugasemd
Var áður ,árekstrarvarakerfi´ en þá er óþýtt orðið ,airborne´. Sérfræðingar Flugmálastjórnar mæla með þýðingunni ,árekstrarvarakerfi í flugi´. Breytt 2013.

Aðalorð
árekstrarvarakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
ACAS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira