Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dreifilyklaskipulag
ENSKA
PKI
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Áætlunin um rekstrarsamhæfislausnir fyrir opinberar stjórnsýslustofnanir í Evrópu skal styðja og efla:

a) stofnun og úrbætur á sameiginlegum römmum til stuðnings rekstrarsamhæfi yfir landamæri og þvert á atvinnugreinar,
b) mat á áhrifum tillagðrar eða samþykktrar löggjafar Bandalagsins á upplýsinga- og fjarskiptatækni og skipulagning á kynningu upplýsinga- og fjarskiptatæknikerfa til að styðja framkvæmd slíkrar löggjafar,
c) rekstur og úrbætur á sameiginlegri þjónustu, sem er fyrir hendi, og stofnun, atvinnuvæðing, rekstur og úrbætur á nýrri sameiginlegri þjónustu, þ.m.t. rekstrarsamhæfi dreifilyklaskipulagsins (e. public key infrastructures PKI), ...

[en] The ISA programme shall support and promote:

(a) the establishment and improvement of common frameworks in support of cross-border and cross-sectoral interoperability;
(b) the assessment of the ICT implications of proposed or adopted Community legislation and planning for the introduction of ICT systems to support the implementation of such legislation;
(c) the operation and improvement of existing common services and the establishment, industrialisation, operation and improvement of new common services, including the interoperability of public key infrastructures (PKI);

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 922/2009/EB frá 16. september 2009 um rekstrarsamhæfislausnir fyrir opinberar stjórnsýslustofnanir í Evrópu

[en] Decision No 922/2009/EC of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 on interoperability solutions for European public administrations (ISA)

Skjal nr.
32009D0922
Athugasemd
Rithætti breytt 2012 til samræmis við Tölvuorðasafnið í Orðabanka Árnastofnunar (áður: dreiflyklaskipulag).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
Public Key Infrastructure

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira