Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađgangur ađ höfn
ENSKA
access to port
Sviđ
flutningar (siglingar)
Dćmi
[is] Ađeins er hćgt ađ aflétta ţriđja ađgangsbanni ef fjölda skilyrđa, sem er ćtlađ ađ tryggja ađ unnt sé ađ starfrćkja skipiđ, sem um rćđir, međ öruggum hćtti á hafsvćđi Bandalagsins, er fullnćgt, einkum ađ ţví er varđar fánaríki skipsins og félag ţess. Ađ öđrum kosti skal skipi vera bannađ til frambúđar ađgangur ađ höfnum og akkerislćgjum í ađildarríkjunum. Í öllum tilvikum skal síđara farbann skipsins, sem um rćđir, leiđa til ţess ađ ţví verđi bannađ til frambúđar ađgangur ađ höfnum og akkerislćgjum í ađildarríkjunum. Til ađ tryggja gagnsći skal birta opinberlega skrá yfir skip sem hefur veriđ bannađur ađgangur ađ höfnum og akkerislćgjum innan Bandalagsins.
[en] Any third refusal of access can only be lifted if a number of conditions designed to ensure that the ship concerned can be operated safely in Community waters, in particular relating to the flag State of the ship and the managing company, are fulfilled. Otherwise, the ship should be permanently refused access to ports and anchorages of the Member States. In any case, any subsequent detention of the ship concerned should lead to a permanent refusal of access to ports and anchorages of the Member States. In the interests of transparency, the list of ships refused access to ports and anchorages within the Community should be made public.
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 131, 28.5.2009, 57
Skjal nr.
32009L0016
Athugasemd
Sverrir Konráđsson hjá Siglingastofnun (2014)
Ađalorđ
ađgangur - orđflokkur no. kyn kk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira