Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjóferðaáætlanakerfi
ENSKA
voyage planning system
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Í tækniforskriftum fyrir tilkynningar til skipstjóra, í samræmi við 5. gr., einkum varðandi upplýsingar um merktar siglingaleiðir, upplýsingar um umferð og umferðastjórnun ásamt sjóferðaáætlunum, skal virða eftirfarandi grundvallaratriði staðlaða gagnaskipan þar sem notast er við fyrirframskilgreindar textaeiningar og er kóðað í miklum mæli til að unnt sé að þýða mikilvægustu boðin sjálfvirkt á önnur tungumál og til að greiða fyrir samþættingu tilkynninga til skipstjóra við sjóferðaáætlanakerfi.


[en] The technical specifications for notices to skippers in accordance with Article 5, in particular regarding fairway information, traffic information and management as well as voyage planning, shall respect the following principles a standardised data structure using predefined text modules and encoded to a high extent in order to enable automatic translation of the most important content into other languages and to facilitate the integration of notices to skippers into voyage planning systems.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/44/EB frá 7. september 2005 um samræmda upplýsingaþjónustu um ár (RIS) á skipgengum vatnaleiðum í Bandalaginu

[en] Directive 2005/44 of the European Parliament and of the Council on harmonised River Traffic Information services (RIS) on inland waterways in the Community

Skjal nr.
32005L0044
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira