Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nefnd um rafræn fjarskipti
ENSKA
Electronic Communications Committee
FRANSKA
Comité des communications électroniques
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Umboð þetta hefur leitt til þess að Samtök póst- og fjarskipastjórna í Evrópu (CEPT) hafa, fyrir tilstilli nefndarinnar um rafræn fjarskipti (ECC) sem starfar á þeirra vegum, skilgreint í skýrslu sinni, (5) frá 12. nóvember 2004 og í ákvörðun sinni ECC/DEC(04)08 frá 12. nóvember 2004, sértæk tæknileg og rekstrarleg skilyrði fyrir notkun á sértækum tíðnibilum á tíðnisviðinu 5 GHz sem eru viðunandi fyrir framkvæmdastjórnina og nefndina um tíðniróf fyrir þráðlausar sendingar og skulu látnar gilda í Bandalaginu til að tryggja þróun á þráðlausu aðgangsneti og/eða þráðlausu staðarneti (WAS/RLAN) á samræmdum grundvelli í Bandalaginu.


[en] As a result of that mandate, the CEPT, through its Electronic Communications Committee, has defined in its report (5) of 12 November 2004 and in its Decision ECC/DEC(04)08 of 12 November 2004 specific technical and operational conditions for the use of specific frequencies in the 5 GHz band, which are acceptable to the Commission and the Radio Spectrum Committee and should be made applicable in the Community in order to ensure the development of WAS/RLANs on a harmonised basis in the Community.

Rit
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 11. júlí 2005 um samræmda notkun tíðnirófsins fyrir þráðlausar sendingar á tíðnisviðinu 5 GHz vegna innleiðingar á þráðlausum aðgangskerfum, þ.m.t. þráðlaus staðarnet (WAS/RLAN)

Skjal nr.
32005D0513
Aðalorð
nefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira