Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vinnslubreyta
ENSKA
process parameter
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Heimilt skal að flytja fitu, sem er meðhöndluð í samræmi við vinnslubreyturnar, til annarra stöðva til brennslu til að koma í veg fyrir vanda sem skapast með varabirgðum af efni sem verður til við vinnsluna í starfsstöðvum sem fyrir eru.

[en] Fat treated in accordance with the process parameters should be allowed to be moved to other plants for combustion in order to avoid problems with the stockpiling of the resulting materials in existing establishments.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2067/2005 frá 16. desember 2005 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 92/2005 að því er varðar annars konar aðferðir við förgun eða notkun á aukaafurðum úr dýrum

[en] Commission Regulation (EC) No 2067/2005 of 16 December 2005 amending Regulation (EC) No 92/2005 as regards alternative means of disposal and use of animal by-products

Skjal nr.
32005R2067
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira