Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ógreidd yfirvinna
ENSKA
unpaid overtime
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Til vinnustunda, sem eru raunverulega unnar, teljast:

- unnar stundir á venjulegum vinnutíma,
- tímabil greiddrar yfirvinnu, þ.e. vinnustundir til viðbótar við venjulegan vinnutíma, án tillits til tímakaups (þ.e.a.s. ein yfirvinnustund skal færð inn sem ein klukkustund),
- tímabil ógreiddrar yfirvinnu (2), ...

[en] Hours actually worked include:

- hours worked during normal periods of work,
- periods of paid overtime, i.e. hours worked in addition to normal working hours, irrespective of the hourly pay rate applied (e.g. one our worked at double the normal hourly pay rate should be entered as one hour),
- periods of unpaid overtime (2), ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1737/2005 frá 21. október 2005 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1726/1999 að því er varðar skilgreiningu og afhendingu upplýsinga um launakostnað

[en] Commission Regulation (EC) No 1737/2005 of 21 October 2005 amending Regulation (EC) No 1726/1999 as regards the definition and transmission of information on labour costs

Skjal nr.
32005R1737
Aðalorð
yfirvinna - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira