Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útbreiðsla
ENSKA
deployment
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Reynslan af framkvæmd þeirrar ákvörðunar hefur leitt í ljós að innan við eitt verkefni af hverjum tuttugu varðar útbreiðslu þjónustu, öll önnur eru rannsóknir tengdar útbreiðslu.

[en] Experience in implementing that Decision has shown that less than one project in twenty involves the deployment of a service, the remainder being deployment-related studies.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1159/2005 frá 6. júlí 2005 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 2236/95 um almennar reglur um fjárhagsaðstoð Bandalagsins á sviði samevrópskra neta

[en] Regulation (EC) No 1159/2005 of the European Parliament and of the Council of 6 July 2005 amending Council Regulation (EC) No 2236/95 laying down general rules for the granting of Community financial aid in the field of trans-European networks

Skjal nr.
32005R1159
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira