Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðleg milliríkjastofnun
ENSKA
international intergovernmental organization
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Þarfnist samningsríki aðstoðar, ef kjarnorkuslys ber að höndum eða neyðarástand skapast af völdum geislunar, hvort sem upptök slyssins eða neyðarástandsins eru innan landsvæðis þess, lögsögu eða yfirráðasvæðis eða ekki, getur það kallað eftir aðstoð vegna slíks slyss eða neyðarástands frá hvaða öðru samningsríki sem er, annaðhvort beint eða fyrir milligöngu stofnunarinnar, og frá stofnuninni eða, eftir því sem við á, frá öðrum alþjóðlegum milliríkjastofnunum (hér á eftir nefndar alþjóðastofnanir).
[en] If a State Party needs assistance in the event of a nuclear accident or radiological emergency, whether or not such accident or emergency originates within its territory, jurisdiction or control, it may call for such assistance from any other State Party, directly or through the Agency, and from the Agency, or, where appropriate, from other international intergovernmental organizations (hereinafter referred to as "international organizations").
Rit
Samningur um aðstoð ef kjarnorkuslys ber að höndum eða neyðarástand skapast af völdum geislunar, 26. september 1986
Skjal nr.
T04Sadstod
Aðalorð
milliríkjastofnun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
international intergovernmental organisation