Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alţjóđleg milliríkjastofnun
ENSKA
international intergovernmental organization
Sviđ
stofnanir
Dćmi
[is] Ţarfnist samningsríki ađstođar, ef kjarnorkuslys ber ađ höndum eđa neyđarástand skapast af völdum geislunar, hvort sem upptök slyssins eđa neyđarástandsins eru innan landsvćđis ţess, lögsögu eđa yfirráđasvćđis eđa ekki, getur ţađ kallađ eftir ađstođ vegna slíks slyss eđa neyđarástands frá hvađa öđru samningsríki sem er, annađhvort beint eđa fyrir milligöngu stofnunarinnar, og frá stofnuninni eđa, eftir ţví sem viđ á, frá öđrum alţjóđlegum milliríkjastofnunum (hér á eftir nefndar alţjóđastofnanir).
[en] If a State Party needs assistance in the event of a nuclear accident or radiological emergency, whether or not such accident or emergency originates within its territory, jurisdiction or control, it may call for such assistance from any other State Party, directly or through the Agency, and from the Agency, or, where appropriate, from other international intergovernmental organizations (hereinafter referred to as "international organizations").
Rit
Samningur um ađstođ ef kjarnorkuslys ber ađ höndum eđa neyđarástand skapast af völdum geislunar, 26. september 1986
Skjal nr.
T04Sadstod
Ađalorđ
milliríkjastofnun - orđflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
international intergovernmental organisation

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira