Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afturköllun yfirflugs
ENSKA
crossing cancellation
Sviđ
flutningar (flug)
Dćmi
[is] Ţegar flugumferđarţjónustudeildir og herflugumferđarstjórnardeildir hafa komiđ í framkvćmd ferlum milli kerfa, sem um getur í b-liđ 2. mgr. 1.gr., fyrir tilkynningu um ćtlađ yfirflug, beiđni um yfirflugsheimild, tillögu um breytingu á yfirflugi eđa afturköllun yfirflugs, skulu ađildarríkin tryggja ađ ţessi kerfi séu í samrćmi viđ kröfur um rekstrarsamhćfi og afköst sem tilgreindar eru í A- og C-hluta I. viđauka.
[en] When air traffic services units and controlling military units have implemented between their systems referred to in Article 1(2)(b) the crossing intention notification, the crossing clearance request, the crossing counter-proposal or the crossing cancellation processes, Member States shall ensure that these systems comply with the interoperability and performance requirements specified in Annex I, Parts A and C.
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 186, 2006-07-07, 52
Skjal nr.
32006R1032
Ađalorđ
afturköllun - orđflokkur no. kyn kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira