Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhendingarskilyrði flugs
ENSKA
transfer conditions of a flight
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Ef flug hefur farið í gegnum upphafssamræmingu skulu umsamin afhendingarskilyrði flugs vera bindandi fyrir báðar flugstjórnardeildir nema samræmingin sé afturkölluð eða endurskoðuð.
[en] For a flight subject to initial coordination, the agreed transfer conditions of a flight shall be operationally binding for both ATC units unless the coordination is abrogated or revised.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 186, 2006-07-07, 52
Skjal nr.
32006R1032
Aðalorð
afhendingarskilyrði - orðflokkur no. kyn hk.