Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhendingardeild
ENSKA
transferring unit
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... tilkynning: þegar afhendingardeildin sendir gögn til að uppfæra kerfið hjá móttökudeildinni sem er liður í undirbúningi að samræmingu, ...
[en] ... ''notification'' means the transmission by the transferring unit of data to update the system at the receiving unit in preparation for the coordination;
Skilgreining
sú flugstjórnardeild sem er við það að færa ábyrgðina á því að veita loftfari flugstjórnarþjónustu yfir á næstu flugstjórnardeild á flugleiðinni
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 186, 2006-07-07, 52
Skjal nr.
32006R1032
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.