Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leigusamningur
ENSKA
lease agreement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Kaupandi getur t.d. metið leigugreiðslurnar með hliðsjón af leigusamningi fyrir sambærilega eign sem felur ekki í sér neina aðra þætti eða með því að áætla greiðslurnar fyrir hina þættina í samningnum með hliðsjón af sambærilegum samningum og draga þessar greiðslur síðan frá heildargreiðslum samkvæmt samningnum.

[en] For example, a purchaser may estimate the lease payments by reference to a lease agreement for a comparable asset that contains no other elements, or by estimating the payments for the other elements in the arrangement by reference to comparable agreements and then deducting these payments from the total payments under the arrangement.

Skilgreining
gagnkvæmur samningur þar sem annar aðilinn, leigusali, heimilar gagnaðila, leigutaka, tiltekin afnot gegn endurgjaldi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1910/2005 frá 8. nóvember 2005 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1725/2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar IFRS-staðla 1 og 6, IAS-staðla 1, 16, 19, 24, 38 og 39 og túlkanir alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil 4 og 5

[en] Commission Regulation (EC) No 1910/2005 of 8 November 2005 amending Regulation (EC) No 1725/2003 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council, as regards International Financial Reporting Standard 1 and 6, IASs 1, 16, 19, 24, 38, and 39, International Financial Reporting Interpretations Committees Interpretations 4 and 5

Skjal nr.
32005R1910
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
lease

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira