Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aukadýrategund
ENSKA
minor species
DANSKA
mindre udbredte dyreart
SÆNSKA
mindre vanligt förekommande art
FRANSKA
espèce mineure
ÞÝSKA
weniger wichtige Tierart, weniger verbreitete Tierart, Tierart mit niedrigen Gewinnerwartungen, Tierart von geringer kommerzieller Bedeutung
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Við aðstæðurnar sem tilgreindar eru í b-lið fyrstu undirgreinar geta hagsmunaaðilar eða -samtök lagt umsókn fyrir Lyfjastofnunina ef um er að ræða aukadýrategundir eða minni háttar notkun.

[en] In the circumstances of point (b) of the first subparagraph, where minor species or minor uses are concerned, the request may be submitted to the Agency by an interested party or organisation.

Skilgreining
[en] species with a threshold of animal numbers in the European Union and, in some cases, other factors like the low economic value of the single animal (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 470/2009 frá 6. maí 2009 um málsmeðferð Bandalagsins við ákvörðun viðmiðunargilda fyrir leifar lyfjafræðilega virkra efna í matvælum úr dýraríkinu, um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2377/90 og um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2001/82/EB og reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 726/2004

[en] Regulation (EC) No 470/2009 of the European Parliament and of the Council of 6 May 2009 laying down Community procedures for the establishment of residue limits of pharmacologically active substances in foodstuffs of animal origin, repealing Council Regulation (EEC) No 2377/90 and amending Directive 2001/82/EC of the European Parliament and of the Council and Regulation (EC) No 726/2004 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32009R0470
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira