Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
íðefni sem eru losuð í heittempruðu beltunum
ENSKA
chemicals released in subtropical climates
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Á vinnufundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um val á jarðvegi eða seti, sem haldinn var í Belgirate á Ítalíu árið 1995 (10. heimild), var gerð sérstök samþykkt um það hvaða gerðir jarðvegs og hve margar skyldi nota í þessari prófun. Jarðvegsgerðirnar, sem eru prófaðar, skulu vera dæmigerðar fyrir þau umhverfisskilyrði þar sem gert er ráð fyrir að efnið verði notað eða losað. Til dæmis skulu íðefni, sem kunna að verða losuð í hitabeltinu eða heittempruðu beltunum, prófuð með ferrasólum eða nítósólum (FAO-kerfi).


[en] An OECD Workshop on soil and sediment selection, held at Belgirate, Italy in 1995 (10) agreed, in particular, on the number and types of soils for use in this test. The types of soils tested should be representative of the environmental conditions where use or release will occur. For example, chemicals that may be released in subtropical to tropical climates should be tested with Ferrasols or Nitosols (FAO system).


Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/73/EB frá 29. apríl 2004 um tuttugustu og níundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 2004/73/EC of 29 April 2004 adapting to technical progress for the twenty-ninth time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
32004L0073s263-310
Aðalorð
íðefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira