Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstoðarþegi
ENSKA
beneficiary
Samheiti
þiggjandi aðstoðar
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Þar eð framkvæmdastjórnin verður að tryggja að heimiluð aðstoð breyti ekki viðskiptakjörum, þannig að þau brjóti í bága við almannahagsmuni, skal fjárfestingaraðstoð, sem veitt er aðstoðarþega sem krafinn er um endurgreiðslu, í kjölfar ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar þar sem því er lýst yfir að aðstoðin sé ólögleg og ósamrýmanleg sameiginlega markaðnum, falla utan gildissviðs þessarar reglugerðar.

[en] Since the Commission has to ensure that authorised aid does not alter trading conditions in a way contrary to the general interest, investment aid awarded in favour of a beneficiary which is subject to an outstanding recovery order following a previous Commission decision declaring the aid illegal and incompatible with the common market, should be excluded from the scope of this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1628/2006 frá 24. október 2006 um beitingu 87. og 88. gr. sáttmálans gagnvart innlendri, svæðisbundinni fjárfestingaraðstoð

[en] Commission Regulation (EC) No 1628/2006 of 24 October 2006 on the application of Articles 87 and 88 of the Treaty to national regional investment aid

Skjal nr.
32006R1628
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira