Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afgreiðslutími sem flugrekandi hefur afsalað sér
ENSKA
slot which has been given up by a carrier
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] ... á flugvöllum Bandalagsins: 50% af nýtilkomnum eða ónotuðum afgreiðslutímum og afgreiðslutímum sem flugrekandi hefur afsalað sér á tímabilinu eða við lok þess, eða eru ónotaðir af öðrum ástæðum, til að nýir aðilar geti verið í samkeppni við þá flugrekendur sem fyrir eru á flugleiðum til eða frá viðkomandi flugvelli;

[en] ... at Community airports, a 50% share of newly created or unused slots and slots which have been given up by a carrier during or by the end of the season or which otherwise become available to enable new entrants to be able to compete effectively with established carriers on routes to/from the airport in question;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1459/2006 frá 28. september 2006 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga og samstilltra aðgerða varðandi samráð um fargjöld í áætlunarflugi og úthlutun afgreiðslutíma á flugvöllum

[en] Commission Regulation (EC) No 1459/2006 of 28 September 2006 on the application of Article 81(3) of the Treaty to certain categories of agreements and concerted practices concerning consultations on passenger tariffs on scheduled air services and slot allocation at airports

Skjal nr.
32006R1459
Aðalorð
afgreiðslutími - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira