Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópska endurreisnarstofnunin
ENSKA
European Agency for Reconstruction
DANSKA
Det Europæiske Genopbygningsagentur
SÆNSKA
Europeiska byrån för återuppbyggnad
FRANSKA
Agence européenne pour la reconstruction, AER
ÞÝSKA
Europäische Agentur für Wiederaufbau
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Í þeirri skýrslu lagði framkvæmdastjórnin til að leggja niður Evrópsku endurreisnarstofnunina, en engu að síður halda starfsemi hennar áfram í tvö ár, til 31. desember 2008 með núverandi umboði og stöðu, í þeim tilgangi að leggja starfsemina niður í áföngum samkvæmt CARDS-áætluninni.

[en] In that report, the Commission proposed to discontinue the European Agency for Reconstruction, but nevertheless to extend its existence for two years, until 31 December 2008, with its current mandate and status, so as to phase out its activities under the CARDS programme.

Skilgreining
[en] manages on behalf of the European Commission the European Union''s main assistance programmes in the Republic of Serbia, Kosovo, Montenegro and the former Yugoslav Republic of Macedonia (www.econbiz.de)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 389/2006 frá 27. febrúar 2006 um að koma á fót stjórntæki til fjárstuðnings til að hvetja til efnahagsþróunar tyrkneska hluta Kýpur og um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 2667/2000 um Evrópsku endurreisnarstofnunina

[en] Council Regulation (EC) No 389/2006 of 27 February 2006 establishing an instrument of financial support for encouraging the economic development of the Turkish Cypriot community and amending Council Regulation (EC) No 2667/2000 on the European Agency for Reconstruction

Skjal nr.
32006R0389
Aðalorð
endurreisnarstofnun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
EAR

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira