Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lofthæfivottun
ENSKA
airworthiness certification
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þegar hæfisbundinnar leiðsögu er krafist skal loftfarið uppfylla kröfur um lofthæfivottun fyrir viðeigandi leiðsöguforskrift.

[en] When PBN is required the aircraft shall meet the airworthiness certification requirements for the appropriate navigation specification.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1199 frá 22. júlí 2016 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 965/2012 að því er varðar samþykki fyrir starfrækslu sem byggist á hæfisbundinni leiðsögu, vottun og umsjón með veitendum gagnaþjónustu og starfrækslu þyrlu á hafi úti, og um leiðréttingu þeirrar reglugerðar

[en] Commission Regulation (EU) 2016/1199 of 22 July 2016 amending Regulation (EU) No 965/2012 as regards operational approval of performance-based navigation, certification and oversight of data services providers and helicopter offshore operations, and correcting that Regulation

Skjal nr.
32016R1199
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira