Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
víxluð yrki
ENSKA
crossbred varieties
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Matvæli fyrir fólk með glútenóþol, sem eru úr eða innihalda eitt eða fleiri innihaldsefni úr hveiti, rúgi, byggi, höfrum eða víxluðum yrkjum, sem hafa verið sérstaklega unnin til að draga úr glúteni, skulu ekki innihalda meira glúten en 100 mg/kg í matvælunum eins og þau eru seld til lokaneytenda.

[en] Foodstuffs for people intolerant to gluten, consisting of or containing one or more ingredients made from wheat, rye, barley, oats or their crossbred varieties which have been especially processed to reduce gluten, shall not contain a level of gluten exceeding 100 mg/kg in the food as sold to the final consumer.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 41/2009 frá 20. janúar 2009 um samsetningu og merkingu matvæla sem henta fólki með glútenóþol

[en] Commission Regulation (EC) No 41/2009 of 20 January 2009 concerning the composition and labelling of foodstuffs suitable for people intolerant to gluten

Skjal nr.
32009R0041
Aðalorð
yrki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira