Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðkallandi takmörkun af öryggisástæðum
ENSKA
urgent safety restriction
DANSKA
brådskande begränsningsåtgärder av säkerhetsskäl
FRANSKA
mesures de restriction urgentes
ÞÝSKA
Notfallmaßnahmen
Svið
lyf
Dæmi
[is] Lyfjastofnun Evrópu hefur sérþekkingu til að meta þörfina á aðkallandi takmörkunum af öryggisástæðum varðandi lyf sem eru leyfð samkvæmt miðlægu málsmeðferðinni.

[en] The European Medicines Agency has the expertise to assess the need for urgent safety restrictions regarding medicinal products authorised under the centralised procedure.


Skilgreining
[is] bráðabirgðabreyting á skilmálum markaðsleyfisins vegna nýrra upplýsinga er skipta máli fyrir örugga notkun lyfsins

[en] an interim change in the terms of the marketing authorisation due to new information having a bearing on the safe use of the medicinal product

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 712/2012 frá 3. ágúst 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1234/2008 að því er varðar athugun á breytingum á skilmálum markaðsleyfa fyrir manna- og dýralyfjum

[en] Commission Regulation (EU) No 712/2012 of 3 August 2012 amending Regulation (EC) No 1234/2008 concerning the examination of variations to the terms of marketing authorisations for medicinal products for human use and veterinary medicinal products

Skjal nr.
32012R0712
Aðalorð
takmörkun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira