Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vermivigtargreining
ENSKA
thermogravimetric method
DANSKA
termogravimetri
SÆNSKA
termogravimetry
FRANSKA
thermogravimétrique
ÞÝSKA
Thermogravimetrie
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Aðferðin byggist á ákvörðun með notkun vermivigtargreiningar á auknum hraða uppgufunar fyrir prófunarefnið við hækkuð hitastig og umhverfisloftþrýsting (10)(15)(16)(17)(18)(19)(20).
[en] The method is based on the determination of accelerated evaporation rates for the test substance at elevated temperatures and ambient pressure using thermogravimetry (10)(15)(16)(17)(18)(19)(20).
Skilgreining
[en] type of testing that is performed on samples to determine changes in weight in relation to change in temperature (IATE)
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 761/2009 frá 23. júlí 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni í því skyni að laga hana að tækniframförum ((efnareglurnar REACH))
[en] Commission Regulation (EC) No 761/2009 of 23 July 2009 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32009R0761
Athugasemd
Í 32007D0589 var þetta þýtt með orðinu ,hitaþyngdarmæliaðferð´. Ný þýðing í samráði við sérfr. hjá NMÍ.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
thermo-gravimetric method
thermogravimetric analysis
thermogravimetry