Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framkvæmd laga
ENSKA
legal enforcement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Framkvæmd laga vísar til þeirra ákvæða sem mælt er fyrir um í lögum um aðild hins tryggða að kerfinu. Aðild að félagsverndarkerfi getur verið skyldubundin eða ekki.

[en] Legal enforcement refers to the rules laid down by legislation concerning the membership of the protected people. The Membership of a social protection scheme may be compulsory or non-compulsory.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 10/2008 frá 8. janúar 2008 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 458/2007 um evrópskt kerfi samþættra hagskýrslna um félagslega vernd (ESSPROS) að því er varðar skilgreiningar, ítarlegar flokkanir og uppfærslu reglna um miðlun fyrir grunnkerfi evrópsks kerfis samþættra hagskýrslna um félagslega vernd og viðhengi um lífeyrisþega

[en] Commission Regulation (EC) No 10/2008 of 8 January 2008 implementing Regulation (EC) No 458/2007 of the European Parliament and of the Council on the European system of integrated social protection statistics (ESSPROS) as regards the definitions, detailed classifications and updating of the rules for dissemination for the ESSPROS core system and the module on pension beneficiaries

Skjal nr.
32008R0010
Athugasemd
Sjá einnig athugasemd með hugtakinu ,enforcement´ (framkvæmd).
Aðalorð
framkvæmd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira