Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úttektaryfirvöld
ENSKA
auditing authorities
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Ef þörf er á óháðum úttektum á veitendum flugleiðsöguþjónustu skal viðurkenna skoðanir af hálfu opinberra úttektaryfirvalda í aðildarríkjum, þar sem stjórnvöld veita þessa þjónustu eða opinber aðili sem er undir eftirliti framangreindra yfirvalda, sem óháðar skoðanir, hvort sem úttektarskýrslurnar eru birtar opinberlega eða ekki.
[en] Where independent audits are required relating to providers of air navigation services, inspections by the official auditing authorities of the Member States where those services are provided by the administration, or by a public body subject to the supervision of the abovementioned authorities, should be recognised as independent audits, whether the audit reports drawn up are made public or not.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 96, 31.3.2004, 14
Skjal nr.
32004R0549
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira