Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðtökufélag
ENSKA
recipient company
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Með fyrirvara um það sem í 6. gr. segir er ekki nauðsynlegt að lög aðildarríkis áskilji að hluthafafundur félags sem skipt er samþykki skiptingu, ef viðtökufélögin eiga sameiginlega bæði öll hlutabréf í því og öll önnur verðbréf sem veita atkvæðisrétt á hluthafafundum þess, enda sé eftirfarandi lágmarksskilyrðum fullnægt: ...

[en] Without prejudice to Article 6, Member States shall not require approval of the division by the general meeting of the company being divided if the recipient companies together hold all the shares of the company being divided and all other securities conferring the right to vote at general meetings of the company being divided, and the following conditions are fulfilled: ...

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/109/EB frá 16. september 2009 um breytingu á tilskipunum ráðsins 77/91/EBE, 78/855/EBE og 82/891/EBE, svo og á tilskipun 2005/56/EB, varðandi kröfur til skýrslna og skjala við samruna og skiptingu fyrirtækja

[en] Directive 2009/109/EC of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 amending Council Directives 77/91/EEC, 78/855/EEC and 82/891/EEC, and Directive 2005/56/EC as regards reporting and documentation requirements in the case of mergers and divisions

Skjal nr.
32009L0109
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira