Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umhverfistjón
ENSKA
damage to the environment
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar vanefndir á viðeigandi ákvæðum ADR-samningsins skapa mikla lífshættu, hættu á alvarlegu slysi eða umtalsverðu umhverfistjóni skulu slíkar vanefndir yfirleitt leiða til skjótra, viðeigandi ráðstafana til úrbóta á borð við kyrrsetningu ökutækis.

[en] Where failure to comply with relevant ADR provisions creates a high-level risk of death, serious personal injury or significant damage to the environment such failures would normally lead to taking immediate and appropriate corrective measures such as immobilisation of the vehicle.

Skilgreining
(í umhverfisrétti):
1 u. í þröngu samhengi: undir það fellur tjón á náttúruauðlindum, þ.e. á andrúmslofti, vatni, jarðvegi, dýra- og plöntutegundum og samspili þessara þátta
2 u. í víðtækara samhengi: allt fyrrgreint í 1 auk tjóns á menningarlegum verðmætum
3 allt sem fell­ur undir 1 og 2 og og tjón á landslagi og umhverfislegum kringumstæðum

4 (í sjórétti) umtalsvert tjón á heilsu manna eða lífi eða auðlindum í ám eða vötnum, við ströndina og á nálægum svæðum eða í íslensku efnahagslögsögunni, af völdum mengunar, elds, sprengingar eða annarra sambærilegra alvarlegra atvika, sbr. 163. gr. siglingalaga 34/1985 (tengt ákvæðum um björgun)
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/112/EB frá 13. desember 2004 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 95/50/EB um samræmt eftirlit með flutningi á hættulegum farmi á vegum

[en] Commission Directive 2004/112/EC of 13 December 2004 adapting to technical progress Council Directive 95/50/EC on uniform procedures for checks on the transport of dangerous goods by road

Skjal nr.
32004L0112
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira