Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svölurótarætt
ENSKA
Asclepiadaceae
LATÍNA
Asclepiadaceae
Samheiti
[en] milkweed family
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] ASCLEPIADACEAE, SVÖLURÓTARÆTT
Caralluma burchardii N. E. Brown
* Ceropegia chrysantha Svent.

[en] ASCLEPIADACEAE
Caralluma burchardii N. E. Brown
*Ceropegia chrysantha Svent.

Skilgreining
[en] according to APG II, the Asclepiadaceae is a former plant family now treated as a subfamily (subfamily Asclepiadoideae) in the Apocynaceae (ísl. heiti Apocynaceae: lárrósarætt; neríuætt) (Bruyns 2000). They form a group of perennial herbs, twining shrubs, lianas or rarely trees but notably also contain a significant number of leafless stem succulents. The name comes from the type genus Asclepias (milkweeds). There are 348 genera, with about 2,900 species. They are mainly located in the tropics to subtropics, especially in Africa and South America (Wikipedia)


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 92/43/EBE frá 21. maí 1992 um varðveislu vistgerða og villtra plantna og dýra

[en] Council Directive 92/43/EEC of 21 May 1992 on the conservation of natural habitats and of wild fauna and flora

Skjal nr.
31992L0043
Athugasemd
Svölurótarætt (Asclepiadaceae) hefur nú verið gerð að undirættinni Asclepiadoideae í ættinni Apocynaceae (dogbane family), lárrósarættinni (öðru nafni neríuætt).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira