Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lestarfarangur sem fylgir ekki farþega
ENSKA
unaccompanied hold baggage
DANSKA
uledsaget indskrevet bagage, uledsaget indtjekket bagage
SÆNSKA
obeledsagat lastrumsbagage
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugrekandi skal sjá til þess að allur lestarfarangur, sem fylgir ekki farþega, sé auðgreinanlegur sem heimilaður fyrir flutninga í lofti.

[en] An air carrier shall ensure that each item of unaccompanied hold baggage is clearly identifiable as authorised for transport by air.

Skilgreining
[en] baggage accepted for carriage in the hold of an aircraft with the passenger who has checked it in not being aboard the aircraft (IATE, air transport, 2020)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 185/2010 frá 4. mars 2010 um ítarlegar ráðstafanir til að framfylgja sameiginlegum grunnkröfum um flugvernd

[en] Commission Regulation (EU) No 185/2010 of 4 March 2010 laying down detailed measures for the implementation of the common basic standards on aviation security

Skjal nr.
32010R0185
Aðalorð
lestarfarangur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira