Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgđarsvćđi
ENSKA
area of competence
Sviđ
flutningar (siglingar)
Dćmi
[is] Í samrćmi viđ tilskipun 2002/59/EB er ćskilegt, međ tilliti til hćttunnar sem skapast í óvenjuslćmu veđri, ađ taka tillit til ţess ađ ísmyndun getur hugsanlega ógnađ sjóflutningum. Ţegar lögbćrt yfirvald, sem tilnefnt er af hálfu ađildarríkis, telur, á grunni ísspár frá faglegri veđurupplýsingaţjónustu, ađ siglingaađstćđur skapi alvarlega hćttu sem ógnar öryggi mannslífa eđa alvarlega mengunarhćttu, skal ţađ upplýsa skipstjóra skipa, sem eru stödd á ábyrgđarsvćđi ţess eđa sem hyggjast sigla inn í höfn eđa út úr höfn á umrćddu svćđi, um ţađ. Hlutađeigandi yfirvald skal geta gert viđeigandi ráđstafanir til ađ tryggja öryggi mannslífa á hafinu og vernda umhverfiđ. Ađildarríki skulu einnig hafa möguleika á ađ ganga úr skugga um ađ í nauđsynlegum skjölum um borđ séu sönnunargögn ţess efnis ađ skipiđ uppfylli kröfur um styrk og afl í samrćmi viđ ástand hafíss á umrćddu svćđi.

[en] In accordance with Directive 2002/59/EC, it seems necessary, in relation to the risks posed by exceptionally bad weather, to take into account the potential danger to shipping from ice formation. Therefore, where a competent authority designated by a Member State considers, on the basis of an ice forecast provided by a qualified meteorological information service, that the sailing conditions are creating a serious threat to the safety of human life or a serious threat of pollution, it should so inform the masters of the ships present in its area of competence or intending to enter or leave the port or ports in the area concerned. The authority concerned should be able to take any appropriate steps to ensure the safety of human life at sea and to protect the environment. Member States should also have the possibility of verifying that the necessary documentation on board provides evidence that the ship complies with strength and power requirements commensurate with the ice situation in the area concerned.

Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 131, 28.5.2009, 101
Skjal nr.
32009L0017
Orđflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira