Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blöðruber
ENSKA
physalis
DANSKA
jødekirsebær, blærebæger
SÆNSKA
japansk lykta, judekörs
FRANSKA
alkékenge, coqueret commun
ÞÝSKA
Physalis, Judenkirsche, Lampionpflanze
LATÍNA
Physalis alkekengi
Samheiti
[en] alkekengy, winter cherry, Chinese lantern plant
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Tómatar (kirsuberjatómatar, trjátómatar, blöðruber, goðaber, úlfaber (Lycium barbarum og L. chinense))

[en] Tomatoes (Cherry tomatoes, tree tomato, Physalis, gojiberry, wolfberry (Lycium barbarum and L. chinense))

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 34/2013 frá 16. janúar 2013 um breytingu á II., III. og IV. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir 2-fenýlfenól, ametóktradín, stofna Aureobasidium pullulans DSM 14940 og DSM 14941, sýprókónasól, dífenókónasól, díþíókarbamöt, fólpet, própamókarb, spínósað, spíródíklófen, tebúfenpýrað og tetrakónasól í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EU) No 34/2013 of 16 January 2013 amending Annexes II, III and IV to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for 2-phenylphenol, ametoctradin, Aureobasidium pullulans strains DSM 14940 and DSM 14941, cyproconazole, difenoconazole, dithiocarbamates, folpet, propamocarb, spinosad, spirodiclofen, tebufenpyrad and tetraconazole in or on certain products

Skjal nr.
32013R0034
Athugasemd
,Physalis´ hefur verið þýtt sem blæjuber í gerðum hjá okkur, en það heiti er haft um tegundina Physalis peruviana. Í orðabanka ESB (IATE) er physalis (sh. winter cherry og alkekengi) haft um blöðruber, Physalis alkekengi.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira