Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aksturslag
ENSKA
driving behaviour
Sviđ
flutningar
Dćmi
[is] Frá gildistökudegi tilskipunar 70/157/EBE 6. febrúar 1970 hafa viđmiđunarmörk fyrir hávađa frá vélknúnum ökutćkjum veriđ lćkkuđ nokkrum sinnum, síđast áriđ 1995. Síđasta lćkkun hafđi ekki ţau áhrif, sem vćnst var, og síđari rannsóknir hafa leitt í ljós ađ mćliađferđin endurspeglar ekki lengur raunverulegt aksturslag. Ţví er nauđsynlegt ađ taka upp nýja prófunarlotu og fćra akstursskilyrđin í hávađaprófuninni nćr ţví sem gerist viđ raunverulegan akstur. Nýja prófunarlotan er í reglugerđ efnahagsnefndar Sameinuđu ţjóđanna fyrir Evrópu nr. 51, röđ breytinga nr. 02.
[en] Since the entry into force of Directive 70/157/EEC of 6 February 1970, the noise limits for motor vehicles have been reduced several times, most recently in 1995.The last reduction did not have the expected effects and subsequent studies have shown that the measurement method no longer reflects the real life driving behaviour.It is therefore necessary to introduce a new test cycle and bring the driving conditions for carrying out the noise test closer into line with real life driving operations. The new test cycle is contained in UN/ECE Regulation No 51, 02 series of amendments.
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 155, 15.6.2007, 79
Skjal nr.
32007L0034
Orđflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira