Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfsvenjur við framkvæmd
ENSKA
enforcement practice
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Samkvæmt 1. mgr. 11. gr. í tilskipun 2006/22 skal framkvæmdastjórnin setja viðmiðunarreglur um bestu starfsvenjur við framkvæmd að því er varðar eftirlit með ökutækjum, sem skal vera í höndum eftirlitsmanna, - annaðhvort við vegaeftirlit eða á athafnasvæði fyrirtækja - eða á vegum viðurkennds verkstæðis eða ísetningarstofu.

[en] Pursuant to Article 11(1) of Directive 2006/22/EC, the Commission is to establish guidelines on best enforcement practice concerning the checks of vehicles to be carried out by control officers either at the roadside, or at the premises of undertakings, or by authorised workshops and fitters.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 23. janúar 2009 um viðmiðunarreglur um bestu starfsvenjur við framkvæmd að því er varðar eftirlit með skráningarbúnaði sem á að fara fram við vegaeftirlit eða á viðurkenndu verkstæði

[en] Commission Recommendation of 23 January 2009 on guidelines for best enforcement practice concerning checks of recording equipment to be carried out at roadside checks and by authorised workshops

Skjal nr.
32009H0060
Aðalorð
starfsvenja - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira