Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Baselnefndin um bankaeftirlit
ENSKA
Basel Committee on Banking Supervision
Sviđ
stofnanir
Dćmi
[is] Reglugerđ ţessi ćtti, til ađ fylgja ađferđinni í tilskipun 2013/36/ESB, ađ taka miđ af stöđlum fyrir ađferđafrćđina viđ ađ meta alţjóđlega kerfislega mikilvćga banka og fyrir kröfuna um meiri getu til ađ taka á sig tap sem Baselnefndin um bankaeftirlit hefur fastsett og sem byggja á rammanum fyrir alţjóđlega kerfislega mikilvćgar fjármálastofnanir, sem ráđgjafarnefndin um fjármálastöđugleika (FSB) setti í framhaldi af skýrslunni Ađ draga úr freistnivandi sem stafar af kerfislega mikilvćgum fjármálastofnunum Tilmćli Ráđgjafarnefndar um fjármálastöđugleika og tímamörk (e. Reducing the moral hazard posed by systemically important financial institutions FSB Recommendations and Time Lines).

[en] In order to follow the approach of Directive 2013/36/EU, this Regulation should take into account standards for the methodology of assessing global systemically important banks and for the higher loss absorbency requirement by the Basel Committee on Banking Supervision, that are based on the framework for global systemically important financial institutions established by the Financial Stability Board following the report Reducing the moral hazard posed by systemically important financial institutions FSB Recommendations and Time Lines.

Rit
Framseld reglugerđ framkvćmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1222/2014 frá 8. október 2014 um viđbćtur viđ tilskipun Evrópuţingsins og ráđsins 2013/36/ESB ađ ţví er varđar tćknilega eftirlitsstađla til nánari útskýringar á ađferđafrćđinni viđ ađ greina kerfislega mikilvćgar stofnanir á alţjóđavísu og til skilgreiningar á undirflokkum kerfislega mikilvćgra stofnana á alţjóđavísu
Skjal nr.
32006L0048
Ađalorđ
Baselnefnd - orđflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
BCBS

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira