Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áfylling
ENSKA
filler
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Ísetning tækja sem minnka þvermálið á áfyllingaropi eldsneytisgeymis til að hindra mistök við áfyllingu eldsneytis, að því tilskildu að framleiðandi loftfarsins tilgreini búnaðinn sem hluta af tegundarvottunargögnum loftfarsins, hann hafi gefið leiðbeiningar um ísetningu búnaðarins og ísetningin feli ekki í sér að áfyllingarop geymisins sé tekið í sundur.

[en] The installations of anti-misfuelling devices to reduce the diameter of fuel tank filler openings provided the specific device has been made a part of the aircraft type certificate data by the aircraft manufacturer, the aircraft manufacturer has provided instructions for installation of the specific device, and installation does not involve the disassembly of the existing tank filler opening.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2042/2003 frá 20. nóvember 2003 um áframhaldandi lofthæfi loftfara og annarra framleiðsluvara, hluta og búnaðar til flugs og um samþykki fyrir fyrirtækjum og starfsfólki á þessu sviði

[en] Commission Regulation (EC) No 2042/2003 of 20 November 2003 on the continuing airworthiness of aircraft and aeronautical products, parts and appliances, and on the approval of organisations and personnel involved in these tasks

Skjal nr.
32003R2042-B
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira